logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
17/03/20

Gísli Marteinn Baldursson heldur fyrirlestur um Tinnabækurnar í Bókasafni Mosfellsbæjar þriðjudagskvöldið 17. mars kl. 17. Tinnabækurnar hafa verið vinsælar á Íslandi frá því þær byrjuðu að koma út á íslensku árið 1971. Gísli Marteinn er mikill sérfræðingur í Tinnabókunum og flutti nýlega útvarpsþætti um þær á Rás 1.

Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira