logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Septembergetraunin

04/09/2023

Barnagetraun safnsins mætir úthvíld til leiks eftir gott sumarfrí og tekur nú við vaktinni af Sumarlestrinum sem leggst í dvala yfir veturinn. Að þessu sinni er spurt um sögupersónur sem bæði hafa komið fyrir í bókum og teiknimyndum.

Getraunina má finna á sínum vanalega stað á gula borðinu í barnadeildinni.

Í lok mánaðar verður einn heppinn þátttakandi sem svarar öllum spurningunum rétt verðlaunaður með bókagjöf.

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira