logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Samstarf

Borgarbókasafns Reykjavíkur, Bókasafns Seltjarnarness og Bókasafns Mosfellsbæjar

Í safninu er leitartölva fyrir almenning. Í henni er hægt að skoða safnkost safnsins og annarra safna sem nota leitarvefin leitir.is. Hægt er að panta safnefni frá Borgarbókasafni Reykjavíkur og Bókasafni Seltjarnarness ef efnið er ekki til í Bókasafni Mosfellsbæjar. Reglur þeirra safna gilda um þau útlán.  Hægt er að skila safnefni frá Borgarbókasafni og Bókasafni Seltjarnarness í Bókasafn Mosfellsbæjar og er það sótt vikulega.

Borgarbókasafn Reykjavíkur: borgarbokasafn.is 
Bókasafn Seltjarnarness: seltjarnarnes.is/bokasafn


 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira