logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Getraun

Nú erum við í Bókasafni Mosfellsbæjar byrjuð aftur með skemmtilegu getraunina okkar fyrir krakka.
Spurningablaðið er staðsett á hringborðinu í barnadeildinni.
Skilið því útfylltu í græna póstkassann til að eiga möguleika á að vinna veglega bókargjöf.

Tilkynnt verður um verðlaunahafa í byrjun hvers mánaðar.