logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Bóka sögustund

Í vetur verður sú nýbreytni að við ætlum að bjóða upp á sögustundir alla virka daga fyrir hádegi.

Mánudaga og þriðjudaga frá kl. 10:15
Miðvikudaga frá kl. 9:30
Fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8:30

Eins og áður þarf að panta sögustundir. Það er hægt að gera hér fyrir neðan eða hafa samband við Ásdísi í síma 566 6822. Hámarksfjöldi barna í sögustund er 12.

Sögustundir 2018:  

Þá er Sögustundin komin í sumarfrí. Þið eruð að sjálfsögðu velkomin í heimsókn með börnin að skoða bækur og að lesa fyrir þau hér í safninu. Í leiðinni er upplagt að skoða listaverkin í Listasalnum. Ef þið komið að morgni til er velkomið að bjóða ykkur inn - það er yfirleitt einhver hér á morgunvaktinni. Munið eftir dyrabjöllunni.

Þökkum öllum fyrir veturinn og hlökkum til að sjá ykkur í haust.

 

Persónuupplýsingar
Nánari upplýsingar

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira