logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sögustund - Rebbi er svangur, þriðjudaginn 19.mars kl.16.45

19/03/2019
Ásdís Guðmundsdóttir umsjónarmaður barnastarfs les Rebbi er svangur í Fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar, allir velkomnir.

Rebbi er svangur. Hann þvælist í kringum tjörnina í leit að æti. Þar hittir hann fyrir ýmis dýr sem hann reynir að veiða. Honum gengur það hins vegar brösuglega, þar sem þau hafa sínar leiðir til að komast undan. Sigga litla bendir honum á að hann eigi ekkert að vera að flækjast í bænum. Hún segir honum að á Hornströndum sé sannkallað Rebbaland og því miklu betra fyrir hann að vera þar.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira