logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
21/11/19

Hið árlega Bókmenntahlaðborð í Bókasafni Mosfellsbæjar verður haldið fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20-22. Fimm rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og taka þátt í umræðum.

Rithöfundarnir eru:
Auður Jónsdóttir - Tilfinningabyltingin
Vigdís Grímsdóttir – Systa. Bernskunnar vegna
Dóri DNA - Kokkáll
Eva Björg Ægisdóttir - Stelpur sem ljúga
Pétur Gunnarsson - HKL - ástarsaga

Björn Halldórsson rithöfundur stjórnar umræðum og kvennakórinn Heklurnar flytur ljúfa tóna.

Húsið verður opnað kl. 19.30. Kertaljós og veitingar að hætti Bókasafnsins, aðgangur ókeypis. Allir velkomir á meðan húsrúm leyfir.


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira