logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
26/09/19
Eva Dögg Diego umsjónarmaður barnastarfs les Hundurinn sem átti að verða stór í Fiskabúrinu í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Allir velkomnir!

Einu sinni var maður sem átti heima í litlu gulu húsi. Hann langaði mikið til að eignast stóran og grimman varðhund. Þess vegna fór hann og keypti sér hvolp. En hvolpurinn vildi hvorki verða stór né grimmur - hann kaus miklu heldur að vera lítill og indæll.

Höfundur: Irma Lauridsen. Myndskreytingar: Jens Ahlbom.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira