Fréttir eftir mánuðum
Tæknileg vandamál
29/12/20Tæknin er eitthvað að stríða okkur þessa dagana og póstar til lánþega um vanskil og að skiladagur nálgast eru ekki að sendast út. Við hvetjum ykkur til að kíkja á stöðuna á ykkar lánum á leitir.is eða hringja í okkur (s. 566 6822) ef þið eruð óviss um skiladag og þurfið framlengingu.
Meira ...Bókasafn Mosfellsbæjar hefur nú hafið útlán á spilum!
14/12/20
Bókasafn Mosfellsbæjar hefur nú hafið útlán á spilum!
Þetta eru barna- og fjölskylduspil, glæný jafnt sem gömul klassík, og tilvalið að grípa í núna á aðventunni. Spilin eru lánuð út í 14 daga í senn.
Meira ...