logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Litríkt og lifandi í Listasalnum

13/05/2019
Fjölmennt var á opnun sýningarinnar Atli Már föstudaginn 31. maí sl. Atli Már Indriðason (1993) er listamaður hátíðarinnar List án landamæra 2019. Á sýningu sinni í Listasal Mosfellsbæjar sýnir hann málverk og skúlptúra innblásna af ofurhetjum og ævintýrum. Verkin eru full af leikgleði; litrík og lifandi og vöktu mikla lukku sýningargesta. Við vekjum athygli á að þetta er sölusýning og gott aðgengi er fyrir fólk í hjólastól. Síðasti sýningardagur er 31. maí.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira